Aflarinn

Aflarinn er einföld og ódýr lausn fyrir skil á rafrænni afladagbók hugsuð fyrir smærri útgerðir.

Það er ætlun okkar að gera viðskiptavinum okkar einfalt fyrir að skila inn afladagbókum rafrænt. Aflarinn er hugsaður fyrir útgerðir sem vilja einfalda og persónulega lausn. Við viljum vera í góðu sambandi við okkar viðskiptavini og sníða Aflarann að þörfum útgerðanna.

Nánari upplýsingar má nálgast í gegnum facebook eða á aflarinn@aflarinn.is

Áskriftarleiðir

Hentar bæði fyrir stærri útgerðum og strandveiðifólki.

Strandveiði
5000 ISK/mán
Felur í sér:
  • Ótakmarkaðar fjöldi landana
  • Skráning fyrir eina útgerð

Algengar spurningar

Hvað er aflarinn?

Aflarinn er hugbúnaður til þess að skila inn afladagbókum til Fiskistofu með einföldum hætti.

Hvernig nota ég Aflarann?

Aflarinn er enn að taka sín fyrstu skref. Settu þig í samband við okkur í gegnum aflarinn@aflarinn.is og við komum þér afstað!

Hvað kostar Aflarinn?

Við erum enn að ákveða verð og áætla rekstrar- og þróunarkostnað á þennan hugbúnað. Ef þú hefur skoðun á málinu, endilega láttu okkur vita í gegnum aflarinn@aflarinn.is.

Fyrir hvern er Aflarinn?

Aflarinn er fyrst og fremst hugsaður fyrir minni útgerðir og aðila sem stunda strandveiði. Aðila sem vilja geta skilað afladagbók og ekkert meir.